Akrafjall - sóknarfæri til sköpunar

Akrafjall - sóknarfæri til sköpunar á Vökudögum 2013 Verkefnið er samstarfsverkefni fjögurra kennara og sjö nemenda við Grundaskóla. Markmið verkefnisins var að samþætta ólíkar listgreinar og samvina nemenda og kennara óháð aldri og reynslu. Helena Guttormsdóttir var fengin til að vera leiðbeinandi hópsins. Frá vinstri: Helena Guttormsdóttir (1963-), Una Lilja Jónsdóttir og Friðrikka Eygló Gunnarsdóttir (1962-) að skoða verk Unu sem heitir Jóka

Nr: 41087 Ljósmyndari: Grundaskóli - starfsmenn Tímabil: 2010-2019