Á sjó

Þetta er Sigurður Már Einarsson og Haraldur Bjarnason. Á þessari mynd er Haraldur að bogra við að draga grásleppunet á "Þembunni", norðan við Skagann. Með honum Árni Sigurðsson (Elíassonar á Vesturgötunni). Báturinn var í eigur föður Haraldar, Bjarna Kristóferssonar og Guðna Eyjólfssonar frænda hans. Þeir keyptu hann á síldarárunum norður á Siglufirði af norskum sjómönnum. Þetta var mjög stöðugur bátur, enda breiður. Hann var alla tíð gerður út til grásleppuveiða úr Götuhúsavör. Þessi mynd er líklega tekin upp úr 1970.

Efnisflokkar
Nr: 4120 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1970-1979 frh00605