Akraneshöfn

Trillubátarnir sem eru að sigla þarna inn eru Happasæll og Bensi, en Bensi var síðast í eigu Sigurðar Jónssonar sem var kvæntur Ástu Ásgrímsdóttur. Báturinn í baksýn er Grótta AK 101 sem var gerð út af Heimaskaga og Hafbjörgu hf, upphaflega byggð fyrir Reykjvíkinga, en var gerð út yfir tvo áratugi frá Akranesi og margir könnuðust við drunurnar úr henni , en hún var háværasta vélskip skipaflotans og það heyrðist um allan bæ þegar Gróttan var á ferðinni. Hún er enn gerð út , mikið breitt, sem Kristinn Lárusson í dag, og enn knúin hinni háværu 600hp Wichmann aðalvél. Grásleppubáturinn fremst á myndinni er líklega bátur Ríkharðar Sæmundssonar.

Efnisflokkar
Nr: 4115 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1970-1979 frh00601