Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu

Fyrstu Íslandsmeisturunum í innanhússknattspyrnu karla Mótið var haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík dagana 2., 4. og 7. apríl 1969. Aftari röð frá vinstri: Þröstur Stefánsson (1944-), Guðmundur Hannesson, Jón Gunnlaugsson (1949-), Matthías Hallgrímsson (1946-), Björn Lárusson (1945-) fyrirliði og Ríkharður Jónsson (1929-2017) þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Haraldur Sturlaugsson (1949-), Lárus Skúlason (1947-), Davíð Kristjánsson (1951-) Teitur Benedikt Þórðarson (1952-) og Andrés Ólafsson (1951-)

Efnisflokkar
Nr: 52178 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1960-1969