Eiríksstaðir í Haukadal

Eiríksstaðir eru fornar rústir í landi Stóra-Vatnshorns í Haukadal í Dalasýslu. Samkvæmt Landnámu og Eiríks sögu rauða bjuggu Eiríkur rauði Þorvaldsson og kona hans Þjóðhildur Jörundardóttir að Eiríksstöðum og hafa verið leiddar að því líkur að það sé sami staður og þekktur er sem Eiríksstaðir í dag þó það hafi ekki verið sannað með óyggjandi hætti. Rústir Eiríksstaða eru friðlýstar fornleifar. Þar hafa verið gerðar fornleifarannsóknir sem leiddu í ljós skála og jarðhús frá víkingaöld. Á Eiríksstöðum hefur verið reistur tilgátubær sem byggir á Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Nr: 51402 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 2000-2009