Grágæs

Grágæs (fræðiheiti: Anser anser) er stór gæs sem verpir í Evrópu og Asíu. Grágæs og heiðagæs verpa á Íslandi og skipta með sér landinu þannig að grágæs er nær eingöngu á láglendi (neðan 300 yfir sjávarmáli) en heiðargæs er ofar. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Fuglar ,
Nr: 51378 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 2000-2009