Snæfellsjökull

Horft úr Þrælavík vestan Malarrifs upp til Snæfellsjökuls. Undir hlíðum jökulsins frá vinstri: Hólatindar, Skaflakinn og Kvíahnúkur lengst til hægri Hlíðin upp frá Þrælavík heitir Mannfallsbrekkur og upp frá þeim vinsra megin til að sjá undir Hólatindum eru Purkhólar.

Efnisflokkar
Nr: 51102 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 2000-2009