Á ljósmyndasýningu á Kirkjuhvoli

Á ljósmyndasýningu á Kirkjuhvoli á Akranesi þar sem Helgi Daníelsson og Friðþjófur Helgason héldu sýningu í tilefni af 70 ára afmæli Helga. Helgi Biering Daníelsson (1933-2014) og Helgi Björgvinsson (1934-2017)

Efnisflokkar
Nr: 34681 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 2000-2009