Bárumótið í sundi 2007
					Bárumótið í sundi haldið í Bjarnalaug 22 janúar 2007. Mótið er haldið árlega til minningar um Báru Danielsdóttur, og er ætlað börnum 8-12 ára. Frá vinstri: Lea Hrund Guðjónsdóttir (1992-), Hrafn Traustason (1992-) og Helena Másdóttir (1991-)
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 25209
		
					
							
											Tímabil: 2000-2009