Hafnarsvæðið

Skipið til vinstri á myndinni, sem liggur við bryggjuna er mjög líklega B/v Þormóður Goði, utan á honum liggur "nýi" Fylkir og ystur í röðinni og jafnframt næstur á myndinni er B/v Þorsteinn Ingólfsson. Til hægri á myndinni, má meðal annars þekkja B/v Narfa, fremstan í röðinni.

Efnisflokkar
Nr: 12060 Ljósmyndari: Rafn Sigurðsson Tímabil: 1950-1959 raf00019