Frá Grindavík

Frá vinstri: Halldór Laxness (1902-1998) rithöfundur, Júlíus Einarsson (1874-1948) frá Grindavík, Einar G. Einarsson (1872-1954) kaupmaður í Garðhúsum í Grindavík og Sigurður Skúlason (1903-1987) mag.art. í Reykjavík. Myndin er tekin í Grindavík á þeim tíma þegar Halldór var að rita Sölku Völku eða á árunum 1929 til 1930

Nr: 32228 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929