Margrét Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir (1883-1963), fædd í Hópi, Grindavík Húsfreyja á Brunnastöðum II, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Ljósmóðir á Vatnsleysuströnd. Síðast búseta á Akranesi. Hún var móðir séra Jóns M. Guðjónssonar.
Efnisflokkar
Nr: 32056
Tímabil: 1930-1949