Guðmundur og fjölskylda

Aftari röð frá vinstri: Jóna Oddný Guðmundsdóttir (1915-2004), Ingibjörg Guðmundsdóttir (1908-1951) og Guðbjörg Guðmundsdóttir (1911-1982), Fremri röð frá vinstri: Finnur Guðmundsson (1909-1979) fuglafræðingur, Helga Finnsdóttir (1883-1962) og Guðmundur G. Bárðarson (1880-1933) jarðfræðingur Ekki er alveg vitað hver er hvað af systrunum

Nr: 31639 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949