Jón Ólafsson

Jón Ólafsson (1886-1935) frá Melum í Melasveit og bjó á Stað á Akranesi. Vann sem skipstjóri um áraskeið og drukknaði 14. desember 1935 á mb Kjartani Ólafssyni með allri áhöfn. Með honum drukknaði sonur hans Alexander. Jón var með góða söngrödd og var einn af storfnendum Karlakórsins Svana.

Nr: 31636 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949