Friðrik Hjartar
Friðrik Sigurbjörn Hjartar (1888-1954) skólastjóri. Hann var fæddur í Arnkötludal í Steingrímsfirði og ólst upp á Mýrum í Dýrafirði. Varð gagnfræðingur frá Flesborg árið 1907 og kennarapróf frá Kennaraskóla Íslands árið 1911. Skólastjóri Barnaskóla Akraness 1944 til 1954, en áður var hann kennari og skólastjóri á Suðureyri við Súgandafjörð og á Siglufirði.
Efnisflokkar
Nr: 31603
Tímabil: 1930-1949