Stephan G. Stephansson
Stephan G. Stephansson (1853-1927) fæddur í Skagafirði og ólst þar upp til 19 ára aldurs. Fluttist til Wisconsin í Bandaríkjunum síðan til Alberta Kanada og átti þar heima til dauðadags. Kom hann einu sinni til Íslands eftir að hann fluttist út en það var árið 1917 en hann var mikla heimþrá til Íslands. Hann vann sem bóndi og í frístundum var hann eitt af merkustu ljóðskáldum íslendinga og kom út í sex bindum ritverk hans sem var nefnt Andvökur.
Efnisflokkar