Árni Vilhjálmsson
Árni Kristinn Lárus Stefán Vilhjálmsson (1903-1925) frá Hoffmannshúsi á Akranesi. Var hann skríður eftir fjórum föðurbræðrum sínum sem létust í æsku og var hann einkasonur förður síns Vilhjálms Þorvaldssonar kaupmanns á Akranesi. Hann var efnispiltur. Móðir hans varðveitti þessa mynd af syni sínum og hafði hjá sér meðan hún lifi.
Efnisflokkar
Nr: 31250
Tímabil: 1900-1929