Þorlákur Ásmundsson

Þorlákur Ásmundsson (1895-1980) á Hreggstöðum í Andakíl. Flutti með móður sinni og systkinum til Akraness um 1910 og bjó þar til 1964 er hann flutti til Reykjavíkur og bjó þar til dánardags. Hann giftist Evu Hommersand Ásmundsson og eignuðust þau tvö börn. Ljósmynd frá 1942

Nr: 31051 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949