Vigfús Runólfsson

Vigfús Runólfsson (1916-1999) vélvirki frá Hóli í Svínadal. Bjó á Akranesi frá 1936 til dánardags. Myndin tekin árið 1942.

Nr: 30871 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949