Sigmund Lövdahl
Sigmund Olevius Lövdahl (1905-1984) bakari frá Noregi. Flutti til Íslands árið 1927, starfaði fyrst á Norðrirði og síðan í Reykjavík og Akranesi. Bakaríð sem hann starfsækti á Akranesi nefndist Lövdahlsbakarí á árunum 1937 til 1947, fluttist þá aftur til Reykjavíkur og bjó til dánardags. Mynd tekin árið 1943.
Efnisflokkar
Nr: 30861
Tímabil: 1930-1949