Valdimar Kristmundsson

Valdimar Kristmundsson (1888-1964) skipstjóri frá Moshvoli í Rangárvallasýslu. Ólst upp á Kálfhaga í Flóa Árnessýlu og fór 14 ára til sjós. Var orðinn formaður á vélbát frá Norðfirði 19 ára gamall og stundaði sjóinn í samfleytt í 56 ár, þar af sem skipstjóri í 35 ár. Hann var í röð fremstu aflamanna. Mynd tekin árið 1942.

Nr: 30854 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949