Karl Þórðarson

Karl Jónas Þórðarson (1902-1939) frá Völlum á Akranesi. Sjómaður og skipstjóri aðallega á bátum frá Akrureyri og fórst með m.b. Þengli vestan við Sauðanes á leið frá Hofsósi til Siglufjarðar.

Nr: 30833 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929