Sigurður Brynjólfsson

Sigurður Jón Brynjólfsson (1934-1999) frá Kúludalsá í Hvalfirði. Bjó á Akranesi frá 1938 til 1963, þá flutti hann í Gerði í Innri-Akraneshreppi. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Nr: 30818 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949