Hákon Jörundsson

Hákon Jörundsson (1903-1969) sjómaður. Bjó á Akranesi frá 1929 til dánardags. Hann var giftur Ingibjörgu Örnólfsdóttur og eignuðust þau fimm börn

Nr: 30816 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949