Ragnar Friðriksson

Ragnar Friðriksson (1907-1977) frá Ási í Melasveit. Bjó á Akranesi, var skipstjóri um áratugaskeið og orðlagður sjósóknari Hann var ókvæntur og barnlaus

Nr: 30813 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949