Guðmundur Ólafsson
Guðmundur Ottó Ólafsson (1896-1979) frá Indriiðarstöðum í Skorradal. Fluttist á Akranes árið 1937 og bjó til dánardags. Var í sambúð með Maríu Guðjónsdóttur og voru þau barnlaus.
Efnisflokkar
Nr: 30809
Tímabil: 1930-1949