Hallbjörn Oddsson
Hallbjörn Eðvarð Oddsson (1921-2003) á Suðureyri við Súgandafjörð og fluttist á Akranes með foreldrum sínum árið 1929. Árið 1952 flutti hann til Reykjavíkur og bjó þar til dánardags. Giftist Fjólu Eiríksdóttur og eignaðist fimm dætur.
Efnisflokkar
Nr: 30808
Tímabil: 1930-1949