Hafliði Stefánsson
Hafliði Páll Stefánsson (1904-1963) frá Kálfsárkoti í Ólafsfirði og ólst upp á Kornsá í Vatnsdal A-Húnavatssýslu. Flutti á Akraness árið 1933 og bjó þar til dánardags. Hann var giftur Sigríði Guðmundsdóttur og eignuðust þau sjö börn.
Efnisflokkar
Nr: 30807
Tímabil: 1930-1949