Þórður Þ. Þórðarson

Þórður Þorsteinsson Þórðarson (1899-1989) flutti með móður sinni á Akraness 1906. Bjó á Hvítanesi (Kirkjubraut 16) á Akranesi frá 1928 til dánardags. Rak um áratugaskeið Bifreiðastöð Þ.Þ.Þ., sem sá um vörflutninga- og fólksflutninga aðallega milli Reykjavíkur og Akraness. Myndin er tekin árið 1942

Nr: 30722 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949