Pétur Hoffmann

Pétur Hansen Hoffmann (1856-1884) frá Bakkafit við Búðir á Snæfellsnesi. Fórst með skipi sínu og allri áhöfn í háskalegu veðri í janúar 1884. Pétur fluttist á Akranesi árið 1881 og lét reisa Hoffmannshús og var það stærsta og reisulegasta hús á Skaga á sinni tíð.

Nr: 30527 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: Fyrir 1900 mmb00398