Loftur Loftsson
Loftur Loftsson (1884-1960) útgerðarmaður. Keypti árið 1907 í félagi með nokkrum Akurnesingum mótorbátinn Fram. Var í útgerð á Akranesi, í Sandgerði og Keflavík.
Efnisflokkar
Loftur Loftsson (1884-1960) útgerðarmaður. Keypti árið 1907 í félagi með nokkrum Akurnesingum mótorbátinn Fram. Var í útgerð á Akranesi, í Sandgerði og Keflavík.