Gísli V. Gíslason

Gísla Vilhjálmur Gíslason (1928-1959) átti heima að Litla-Bakka (Vesturgötu 103) og tók vélstjórapróf árið 1948. Bjó síðustu tvö æviárin á Hofsósi. Stundaði sjómennsku og fórst með m/b Svan frá Hofsósi þegar hann fórst með allri áhöfn árið 1959.

Nr: 30488 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949