Hannes Stephensen
Hannes Stefánsson Stephensen (1799-1856) alþingismaður og prestur. Vígður til prests í Saubæ árið 1825 og fékk sama ár Garða á Akranesi og var þar til æviloka. Bjó á Ytra-Hólmi. Alþingsmaður fyrir Borgfirðinga frá 1845 til dánardags.
Efnisflokkar
Nr: 30271
Tímabil: Fyrir 1900