Þórður Sigurðsson
Þórður Sigurðsson (1901-1965) skipstjóri. Tók skipstjórapróf árið 1924 og var skipstjóri í 30 ár á vélbátum frá Akranesi. Var sæmdur franskri heiðursorðu fyrir framgöngu með bát sinn og skipshöfn er rannsóknarskipið Pourqvoi Pas fórst við Mýrar í september 1936
Efnisflokkar
Nr: 30183
Tímabil: 1930-1949