Árni Þorvaldsson
Árni Þorvaldsson (1824-1901) hreppstjóri á Innra-Hólmi. Bjó á Stórhólmi í Leiru 1847-1857, Meiðastöðum í Garði 1857-1883 og síðan að Innra-Hólmi til dánardags. Var mikill framkvæmdamaður.
Efnisflokkar
Nr: 29882
Tímabil: Fyrir 1900