Gyða Jónsdóttir

Gyða Guðbjörg Jónsdóttir (1943-), dóttir sr. Jóns M. Guðjónssonar og Lilju Pálsdóttir. Gyða bjó lengst af í Bretlandi, en flutti aftur til Akraness árið 2004. Myndin er tekin hjá Asis.

Nr: 28949 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969