Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir (1906-1952) frá Steinstöðum á Akranesi. Tók Kennarapróf 1927, próf í ljósmóðurfræði 1941 og framhaldsnám erlendis á árunum 1945-1949. Starfaði sem kennari á Akranesi og Reykjavík á árunum 1927 til 1939. Yfirljósmóðir á Landsípalandum frá 1949 til dánardags.

Nr: 28233 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929