Við Ársól á Akranesi

Frá vinstri: Lovísa V. Guðmundsdóttir (1899-1966) frá Sýruparti, bjó í Ársól og Kristín Magnúsdóttir (1893-1981) ráðskona á Neðsta-Sýruparti. Í baksýn má sjá Híðarhús og Fögruvelli

Nr: 27981 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949