Jón Gunnlaugsson
Jón Gunnlaugsson (1868-1956) útvegsbóndi í Bræðraparti á Akranesi. Hann bjó í Bræðraparti yfir 40 ár og stundaði sjó lengst af ævinnar. Var í hóp síðustu áraskipaformanna á Akranesi og átti árabátinn Sæunni mb 9 en hann er varðveittur á Byggðasafni Akraness.
Efnisflokkar
Nr: 27773
Tímabil: 1930-1949