Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir (1850-1941) á Draghálsi. Ólst upp að nokkru leiti hjá vandalausum. Þegar bróðir hennar Pétur flutti að Draghálsi árið 1882 flutti hún þangað sem vinnukona og var þar til dánardags.
Efnisflokkar
Nr: 27184
Tímabil: 1900-1929