Sigurlaug Einarsdóttir

Sigurlaug Einarsdóttir (1890-1974) var húsmóðir í Dvergasteini (Vesturgötu 88) frá 1924 til 1941, síðan flutti hún til Reykjavíkur. Á bakhlið stendur: 24/1 1915 og sent til Eyrúnar Guðmundsdóttur frá Teigarkoti á Akranesi. "Þessi mynd hlítur svo lengi sem þú átt hana að minna þig á Laugu gömlu sem enginn drengur vill líta við og er því harmi þrungin í hjarta"

Nr: 27046 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929