Sigurður Símonarson

Sigurður Símonarson (1893-1965). Lærði múraraiðn. Var mikið í félagsmálum á Akranesi m.a. hreppsnefndaroddviti í Ytri-Akraneshrepp á árunum 1938-1942, síðar í bæjarstjórn Akraness. Mikill hugsjónarmaður og fylginn sér.

Nr: 27042 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949