Hjónin Valgerður G. Halldórsdóttir og Sigurður Símonarson

Valgerður Guðrún Halldórsdóttir (1892-1986) og Sigurður Símonarson (1893-1965), bjuggu lengst í Lundi (Suðurgötu 42) og Sóleyjargötu 8.

Nr: 27041 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949