Sigríður Jónsdóttir og Konráð Konráðsson

Sigríður Jónsdóttir (1893-1936) frá Guðrúnarkoti á Akranesi og Konráð Ragnar Konráðsson (1884-1929), læknir. Bjuggu á Eyrarbakka og í Reykjavík.

Nr: 26868 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949