Lilja Guðjónsdóttir Dick og börn

Séra Jón M. Guðjónsson (1905-1994)(lengst til v.) og frú Lilja Pálsdóttir (1909-1980)(lengst til h.) með þeim á myndinni er Lilja Guðjónsdóttir Dick (1926?-), systurdóttir frú Lilju og börn hennar, th. Margrét, Mary og Jón er í fangi móður sinnar. Lilja er búsett í Bandaríkjunum og var í heimsókn er myndin var tekin, líklega árið 1966-67.

Efnisflokkar
Nr: 22172 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969 oth02736