Heimsókn Poul Michelsen til Akraness 2005

Frá vinstri: Jón Gunnlaugsson (1949-), Poul Michelsen, Gísli Gíslason (1955-) og Gunnar Sigurðsson (1946-) Poul er fyrrverandi bæjarstjóri í Þórshöfn en situr nú á Lögþingi Færeyja og rekur kjötvinnslufyrirtæki. Poul er mikill Íslands- og Akranesvinur og talar mjög góða íslensku. Hann er handhafi hinnar Íslensku Fálkaorðu.

Efnisflokkar
Nr: 21250 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 2000-2009 oth02682