Fjölskyldumynd, tekin eftir kistulagningu Lilju Pálsdóttur 8.sept. 1980.

Eftir húskveðju Lilju Pálsdóttir (1909-1980) í sept. 1980. Aftan fv.: Margrét Jónsdóttir (1933-2019), Gyða Jónsdóttir (1943-), Helga Jónsdóttir (1937-), Edda Jónsdóttir (1946-), Valdimar Jónsson (1940-2008), Ólafur Jónsson (1936-) og Pétur Jónsson (1931-2007). Framan f.v.: Sjöfn Jónsdóttir (1934-), Guðríður Þórunn Jónsdóttir Boatwright (1939-2006), Sr. Jón M. Guðjónsson (1905-1994) og Jóhanna Jónsdóttir (1951-). Húskveðjan var haldin heima á Bjarkargrund 31 á Akranesi.

Efnisflokkar
Nr: 20019 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1980-1989 oth02461