Óskar Magnússon Ak 177
Þetta er skuttogarinn Óskar Magnússon Ak177 sem smíðaður var á Akureyri árið 1978 fyrir Þórð Óskarsson á Akranesi. Síðar var skipið í rekstri hjá Haferninum á Akranesi undir nafninu Höfðavík. Skipið var að lokum selt frá Akranesi til Húsavíkur og breytt í nótaskip undir nafninu Björg Jónsdóttir ÞH 321
Efnisflokkar