Í skemmtiferð

Myndin er talin vera fólki sem fór í skemmtiferð sennilega á árunum 1938 eða 1939. Það fólk sem talið er þekkt er talið frá vinstri: Ingibjörg Sigurðardóttir, óþekkt; Valgerður Einarsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Helga Jónsdóttir; Sigurborg Guðmundsdóttir, óþekktur, Lisbet Zimsen, Guðmundur Ólafsson, Jórunn Kristleifsdóttir (1897-1972), Guðrún Sveinbjarnardótti, Guðrún Sigmundsdóttir; Þuríður Sveinbjörnsdóttir (1868-1948), Helga Hannesdóttir (1878-1948) á grárri kápu, Guðrún Magnúsdóttir, óþekkt, Guðrún Nikulásdóttir (1889-1956) Ólöf Sveinsdóttir, Valgerður Erlendsdóttir (1890-1953), Ingibjörg Guðmundsdóttir, Halla Jónsdóttir, neðst, óþekkt; óþekkt; Sveinbjörg Brandsdóttir (1909-1999), Vilborg Jóhannesdóttir (1885-1884), Kristín Þorkelsdóttir, Sigríður Brandsdóttir (1900-1942) efst, óþekkt, Björg Sveinsdóttir neðst, Þuríður Ólafsdóttir, óþekkt, á bakvið, Ingibjörg Ólafsdóttir, Ásgerður Jónsdóttir efst, Ingibjörg Guðmundsdóttir, neðst, Sigurbjörg Björnsdóttir; óþekkt, Hróðný Þorvaldsdóttir (1885-1971), Þóra Jóhannesdóttir, óþekkt, óþekkt, Vigdís Bjarnadóttir neðst, óþekkt, óþekk, óþekkt; Jófríður Guðmundsdóttir (1892-1982) og Ingigerður Kristjánsdóttir.

Efnisflokkar
Nr: 16716 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 oth01238