Vesturgata - Læknishús - Auðnar - Grund

Læknishús (Vesturgata 40) er næst ljósmyndara. - Aðalinngangur að neðri hæð var hérna á gaflinum, næst götunni. Einnig sést (fjær götunni) inngangur að biðstofu læknis. Ekki er ólíklegt að Ólafur Finsen, læknir sé sá hvítklæddi við aftari tröppurnar. - Auðnar, eru sömu megin Vesturgötu (nr 46). - Grund "nýrri" (Vesturgata 47) er vestan megin við götuna, - Myndin er tekin áður en Vesturgata 42 var byggð og áður en barnaskólinn brann (1946).

Efnisflokkar
Nr: 13905 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 oth00994